Mega selja áfengi á framleiðslustað um mánaðamótin Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2022 23:59 Minni framleiðendum verður leyft að selja áfrengi á framleiðslustað samkvæmt lögunum sem voru samþykkt í kvöld. Vísir/Getty Frumvarp um að heimila sölu á áfengi á framleiðslustað var samþykkt sem lög á Alþingi nú í kvöld. Lögin taka gildi um mánaðamótin. Lögin heimila handhafa framleiðsluleyfis sem framleiðir innan við hálfa milljón lítra af áfengi á almanaksári að selja það á framleiðslustað. Frumvarp þess efnis var samþykkt samhljóða af þeim 54 þingmönnum sem voru viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, fagnaði samstöðu í þinginu um breytingarnar. „Það gefur auðvitað væntingar til þess að það sé orðið ljóst að það er tímabært að endurskoða þá löggjöf sem við búum við í þessum málum. Hún stenst enga tímans tönn og þær breytingar sem hafa orðið í okkar samfélagi og í kringum okkur gera kröfur til þingsins um að axla þá ábyrgð að innleiða breytingar í takt við nýja tíma,“ sagði ráðherrann. Upphaflega áttu lögin að taka gildi 1. janúar á næsta ári en þingmenn samþykktu breytingatillögu Bryndís Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að þau tækju gildi strax 1. júlí. Í greinargerð með tillögunni sagði Bryndís að mikilvægt væri að lögin tækju gildi fyrr svo að unnt yrði að bjóða upp á sölu á framleiðslustað á háannatíma ferðaþjónustunnar í sumar. Áfengi og tóbak Alþingi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Lögin heimila handhafa framleiðsluleyfis sem framleiðir innan við hálfa milljón lítra af áfengi á almanaksári að selja það á framleiðslustað. Frumvarp þess efnis var samþykkt samhljóða af þeim 54 þingmönnum sem voru viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, fagnaði samstöðu í þinginu um breytingarnar. „Það gefur auðvitað væntingar til þess að það sé orðið ljóst að það er tímabært að endurskoða þá löggjöf sem við búum við í þessum málum. Hún stenst enga tímans tönn og þær breytingar sem hafa orðið í okkar samfélagi og í kringum okkur gera kröfur til þingsins um að axla þá ábyrgð að innleiða breytingar í takt við nýja tíma,“ sagði ráðherrann. Upphaflega áttu lögin að taka gildi 1. janúar á næsta ári en þingmenn samþykktu breytingatillögu Bryndís Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að þau tækju gildi strax 1. júlí. Í greinargerð með tillögunni sagði Bryndís að mikilvægt væri að lögin tækju gildi fyrr svo að unnt yrði að bjóða upp á sölu á framleiðslustað á háannatíma ferðaþjónustunnar í sumar.
Áfengi og tóbak Alþingi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira