Lúðvík fær ekki að áfrýja dómi í meiðyrðamáli sínu til Hæstaréttar Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2022 17:30 Ummæli Óðins í Viðskiptablaðinu vörðuðu aðkomu Lúðvíks Bergvinssonar (t.h.) að sátt sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Vísir/samsett Hæstiréttur hafnaði ósk Lúðvíks Bergvinssonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn ritstjóra Viðskiptablaðsins og útgáfufélags þess. Málið var ekki talið hafa verulegt almennt gildi. Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað. Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira
Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað.
Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira