Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 10:12 Kim Kardashian fékk kjólinn sendan til sín í einkaflugvél frá Ripley's Believe It or Not safninu. Getty/Gotham Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. Kjóllinn var upphaflega hannaður fyrir Monroe sem klæddist honum árið 1962 þegar hún söng frægan afmælissöng fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy. Kim fékk kjólinn lánaðan frá Ripley‘s Believe it or Not! sem höfðu keypt hann á uppboði árið 2016 fyrir 4,8 milljónir dollara. View this post on Instagram A post shared by The Marilyn Monroe Collection (@marilynmonroecollection) Einkasafnið The Marilyn Monroe Collection bentu á skemmdirnar á kjólnum í Instagram-færslu nýlega. Þar sögðu þau nokkra demanta hafa dottið af kjólnum og aðrir héngu á bláþræði. Óánægja með að Kim fengi kjólinn lánaðan Margir settu spurningamerki við að Kim fengi kjólinn lánaðan sökum aldurs kjólsins og sögulegrar merkingar hans. Þeirra á meðal var hönnuður kjólsins, Bob Mackie, sem sagði að enginn ætti að sjást í kjólnum annar en Marilyn. If you re wondering how Marilyn Monroe s dress got damaged. Rubbing and stretching it onto Kim Kardashian probably didn t help. This doesn t look gentle. pic.twitter.com/zRq7fI4Kla— Christina (@murphystina) June 13, 2022 Einnig vakti mikla athygli þegar Kim greindi frá því að hún hefði þurft að léttast um 7 kíló á þremur vikum til að komast í kjólinn. Þegar í sjálft Meta Gala partýið var komið átti Kim svo að hafa skipt yfir í eftirlíkingu af kjólnum af því hún átti erfitt með að hreyfa sig í upprunalega kjólnum. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Kjóllinn var upphaflega hannaður fyrir Monroe sem klæddist honum árið 1962 þegar hún söng frægan afmælissöng fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy. Kim fékk kjólinn lánaðan frá Ripley‘s Believe it or Not! sem höfðu keypt hann á uppboði árið 2016 fyrir 4,8 milljónir dollara. View this post on Instagram A post shared by The Marilyn Monroe Collection (@marilynmonroecollection) Einkasafnið The Marilyn Monroe Collection bentu á skemmdirnar á kjólnum í Instagram-færslu nýlega. Þar sögðu þau nokkra demanta hafa dottið af kjólnum og aðrir héngu á bláþræði. Óánægja með að Kim fengi kjólinn lánaðan Margir settu spurningamerki við að Kim fengi kjólinn lánaðan sökum aldurs kjólsins og sögulegrar merkingar hans. Þeirra á meðal var hönnuður kjólsins, Bob Mackie, sem sagði að enginn ætti að sjást í kjólnum annar en Marilyn. If you re wondering how Marilyn Monroe s dress got damaged. Rubbing and stretching it onto Kim Kardashian probably didn t help. This doesn t look gentle. pic.twitter.com/zRq7fI4Kla— Christina (@murphystina) June 13, 2022 Einnig vakti mikla athygli þegar Kim greindi frá því að hún hefði þurft að léttast um 7 kíló á þremur vikum til að komast í kjólinn. Þegar í sjálft Meta Gala partýið var komið átti Kim svo að hafa skipt yfir í eftirlíkingu af kjólnum af því hún átti erfitt með að hreyfa sig í upprunalega kjólnum.
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04