Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Hákon Arnar kemur aftur inn í liðið Sverrir Mar Smárason skrifar 13. júní 2022 17:30 Rúnar Alex Rúnarsson í leik Íslands og Albaníu. Rúnar vermir mark Íslands í kvöld. Vísir/Diego Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Ísrael sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Hákon Arnar kemur inn í annars óbreytt lið frá leiknum gegn Albaníu. Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022 Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30