Mögnuð upplifun á Skrímslasetrinu á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2022 22:12 Á Skrímslasetrinu á Bíldudal má sjá alls kyns furðuverur. Vísir/Magnús Hlynur Það er mögnuð upplifun að koma inn í Skrímslasetrið í Bíldudal því þar er hægt að sjá sjóskrímsli, sem hafa lifað með þjóðinni í gegnum aldirnar, auk þess að fræðast um sögu skrímslanna. Fjörulalli reyndi meðal annars að lokka ófrískar konur með sér í sjóinn. Magnús Hlynur leit við á safninu. Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós. Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós.
Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira