Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Samúel Karl Ólason skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Erlendur ferðamaður á áttræðisaldri lést í Reynisfjöru í gær. Eiginkona hans bjargaðist naumlega eftir að hafa skolað út í sömu öldu. Þetta er meðal þess sem er til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Einnig verður fjallað um það að Úkraínumenn sárvantar þungavopn og skotfæri til að verjast gífurlegum árásum á borgir og bæi í Donbas héraði sem Rússar eru að leggja í rúst.

Þá fagnar forstöðumaður bráðaþjónustu Landspítala viðbragðsteymi heilbrigðisráðherra um bráðaþjónustu en segir stöðuna þó enn erfiða.

Í sportinu jafnaði Golden State metin gegn Boston, Matthías Örn mætti heimsmeistararnum í Pílu og Breiðablik er komið í undanúrslit kvenna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×