Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 11:46 Gareth Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi knattspyrnumanna. Ryan Hiscott/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira