Halldór Jónatansson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 14:47 Halldór gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. Aðsend Halldór Jónatansson, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar, er látinn, níutíu að aldri. Hann lést á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld. Andlát Landsvirkjun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld.
Andlát Landsvirkjun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira