Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júní 2022 21:22 Selfyssingar eru með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Mynd/Selfoss Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira