Oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði líka genginn í Samfylkinguna Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2022 11:26 Sigurður Pétur Sigmundsson var oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Vísir/Vilhelm Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, hefur gert líkt og oddviti Miðflokksins og gengið í Samfylkinguna í bænum. Þeir Sigurður Pétur Sigmundsson, sem var oddviti Bæjarlistans, og Sigurður Þ. Ragnarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Miðflokksins, munu báðir ganga til verka og trúnaðarstarfa fyrir Samfylkinguna í íþrótta - og menningarmálum. Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í bænum, greinir frá þessu í færslu á Facebook, en greint var frá vistaskiptum Sigurðar í Miðflokknum í gær. Hvorki Miðflokkurinn né Bæjarlistinn náðu inn manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kosningunum 14. maí þar sem Samfylkingin náði inn fjórum mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ákváðu að framlengja meirahlutasamstarf sitt að loknum kosningum, en saman eru flokkarnir með sex af ellefu fulltrúum í bæjarstjórn. Viðreisn náði einnig inn einum manni. „Þessir tveir flokkar [Bæjarlistinn og Miðflokkurinn] fengu tæp þúsund atkvæði samtals (4,3% og 2,8%) í maí kosningunum til viðbótar við 3800 (29%) atkvæði jafnaðarmanna,, X-S. Þetta eru öflugir liðsmenn og drengir góðir og ég býð þá hjartanlega velkomna og þeirra fólk í baráttu fyrir betri bæ. Jafnaðarmenn eru sannarlega mættir til leiks,“ segir Guðmundur Árni. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, verður áfram bæjarstjóri Hafnarfjarðar til 1. janúar 2025 og mun Valdimar Víðisson, oddviti Framsóknar, þá taka við embættinu. Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Tengdar fréttir Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24 Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Þeir Sigurður Pétur Sigmundsson, sem var oddviti Bæjarlistans, og Sigurður Þ. Ragnarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Miðflokksins, munu báðir ganga til verka og trúnaðarstarfa fyrir Samfylkinguna í íþrótta - og menningarmálum. Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í bænum, greinir frá þessu í færslu á Facebook, en greint var frá vistaskiptum Sigurðar í Miðflokknum í gær. Hvorki Miðflokkurinn né Bæjarlistinn náðu inn manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kosningunum 14. maí þar sem Samfylkingin náði inn fjórum mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ákváðu að framlengja meirahlutasamstarf sitt að loknum kosningum, en saman eru flokkarnir með sex af ellefu fulltrúum í bæjarstjórn. Viðreisn náði einnig inn einum manni. „Þessir tveir flokkar [Bæjarlistinn og Miðflokkurinn] fengu tæp þúsund atkvæði samtals (4,3% og 2,8%) í maí kosningunum til viðbótar við 3800 (29%) atkvæði jafnaðarmanna,, X-S. Þetta eru öflugir liðsmenn og drengir góðir og ég býð þá hjartanlega velkomna og þeirra fólk í baráttu fyrir betri bæ. Jafnaðarmenn eru sannarlega mættir til leiks,“ segir Guðmundur Árni. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, verður áfram bæjarstjóri Hafnarfjarðar til 1. janúar 2025 og mun Valdimar Víðisson, oddviti Framsóknar, þá taka við embættinu.
Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Tengdar fréttir Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24 Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24
Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07