Tiger Woods ekki með á Opna bandaríska: „Líkaminn þarf meiri tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 18:01 Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í næstu viku. Richard Heathcote/Getty Images Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“ Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“
Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira