Tiger Woods ekki með á Opna bandaríska: „Líkaminn þarf meiri tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 18:01 Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í næstu viku. Richard Heathcote/Getty Images Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“ Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“
Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira