Enn einn rússneskur herforingi felldur Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 12:44 Vladimir Pútín tekur í hendur á herforingjum í tilefni af Sigurdeginum þar sem Rússar minnast sigurs í Seinni heimsstyrjöldinni. MAXIM SHIPENKOV/EPA Roman Kutuzov, rússneskur undirhershöfðingi, er sagður hafa verið felldur í árás á Donbas sem hann fór fyrir frá Donetsk-héraði. Rússneskir ríkismiðlar greina frá falli herforingjans og úkraínski herinn hefur einnig staðfest fall hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira