Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 12:00 Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Vísir/Stöð 2 Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan. Lögreglan Heilsa Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Lögreglan Heilsa Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira