Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2022 22:00 Carlos Tevez hefur skorað sitt síðasta mark sem atvinnumaður. Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. Tevez hóf feril sinn hjá Boca Juniors í Argentínu áður en hann elti seðilinn til Corinthians í Brasilíu. Þaðan lá leiðin til West Ham United á Englandi sem þá var undir íslensku eignarhaldi. "I lost my number one fan" Carlos Tevez has called time on a glittering career https://t.co/bG68rTLBxh— talkSPORT (@talkSPORT) June 4, 2022 Tevez var ekki allra og segja má að ýmis vistaskipti hans hafi vakið athygli, undrun og reiði. Þó aldrei eins og þegar hann færði sig um set frá Manchester United til Manchester City árið 2009. Þaðan lá leiðin til Juventus á Ítalíu, heim til Boca áður en hann elti seðilinn á nýjan leik en að þessu sinni til Kína og svo aftur til Boca árið 2018 þar sem hann hefur spilað síðan 2018. „Það hefur verið erfitt að spila undanfarið ár en ég gat þó alltaf séð gamla manninn (föður sinn). Ég hef ákveðið að hætta að spila þar sem ég hef misst minn helsta stuðningsmann,“ sagði Tevez um ástæðu þess að skórnir væru farnir á hilluna. Tevez var gríðarlega vinnusamur framherji sem skoraði þó vel yfir 200 mörk á ferli sínum. Þá vann hann fjölda titla, þar á meðal ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn og ítölsku úrvalsdeildina tvívegis sem og Meistaradeild Evrópu og FA bikarinn einu sinni. Carlos Tevez gave us one of the coldest football photos pic.twitter.com/3yDMMX9BZw— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þá vann Tevez gull á Ólympíuleikunum með Argentínu ásamt því að enda þrívegis í öðru sæti Suður-Ameríkubikarsins. Fótbolti Tímamót Argentína Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Sjá meira
Tevez hóf feril sinn hjá Boca Juniors í Argentínu áður en hann elti seðilinn til Corinthians í Brasilíu. Þaðan lá leiðin til West Ham United á Englandi sem þá var undir íslensku eignarhaldi. "I lost my number one fan" Carlos Tevez has called time on a glittering career https://t.co/bG68rTLBxh— talkSPORT (@talkSPORT) June 4, 2022 Tevez var ekki allra og segja má að ýmis vistaskipti hans hafi vakið athygli, undrun og reiði. Þó aldrei eins og þegar hann færði sig um set frá Manchester United til Manchester City árið 2009. Þaðan lá leiðin til Juventus á Ítalíu, heim til Boca áður en hann elti seðilinn á nýjan leik en að þessu sinni til Kína og svo aftur til Boca árið 2018 þar sem hann hefur spilað síðan 2018. „Það hefur verið erfitt að spila undanfarið ár en ég gat þó alltaf séð gamla manninn (föður sinn). Ég hef ákveðið að hætta að spila þar sem ég hef misst minn helsta stuðningsmann,“ sagði Tevez um ástæðu þess að skórnir væru farnir á hilluna. Tevez var gríðarlega vinnusamur framherji sem skoraði þó vel yfir 200 mörk á ferli sínum. Þá vann hann fjölda titla, þar á meðal ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn og ítölsku úrvalsdeildina tvívegis sem og Meistaradeild Evrópu og FA bikarinn einu sinni. Carlos Tevez gave us one of the coldest football photos pic.twitter.com/3yDMMX9BZw— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þá vann Tevez gull á Ólympíuleikunum með Argentínu ásamt því að enda þrívegis í öðru sæti Suður-Ameríkubikarsins.
Fótbolti Tímamót Argentína Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Sjá meira