Jólin á Patreksfirði um helgina á Skjaldborg 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 21:03 Sigríður Regína (t.h.) og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar taka þátt í Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjöldi fólks er nú komin eða er á leiðinni á Patreksfjörð til að taka þátt í Skjaldborg kvikmyndahátíð, sem fer þar fram um helgina. Lofað er miklu stuði og mikilli stemmingu. Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira