Handtaka höfuðpaur í einu stærsta skattsvikamáli Danmerkur Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2022 14:55 Sanjay Shah heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur verið búsettur í Dúbaí undanfarin ár. AP/Christopher Pike Breskur auðkýfingur sem er talinn um að vera höfuðpaurinn í einu stærstu skattsvikamáli í sögu Danmerkur var handtekinn í Dúbaí í dag. Hann og aðrir eru sakaðir um að hafa svikið hátt í þrettán milljarða danskra króna út úr ríkissjóði. Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði. Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði.
Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila