Tyrkir breyta alþjóðlegu nafni lands síns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2022 13:33 Talsmaður Tyrkja, Ayse Inanc, með hið nýja nafnspjald á fundi Sameinuðu þjóðanna. Getty Yfirvöld í Tyrklandi hafa sent Sameinuðu Þjóðunum beiðni þess efnis að til Tyrklands skuli framvegis vísað sem Türkiye, að því er fram kemur í ríkisfjölmiðlum í Tyrklandi. Breytingin er sögð liður í endurmarkaðssetningu landsins sem vill aðskilja sig frá fuglinum sem ber sama nafn á ensku, kalkúninum. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir breytingarnar taka gildi frá og með viðtöku beiðninnar. Í desember 2021, fyrirskipaði Erdoğan, forseti landsins, að notkun Türkiye yrði skyldubundin. Þannig eru útfluttar vörur landsins merktar “Made in Türkiye” í stað “Made in Turkey“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem land endurmarkaðssetur sig með þessum hætti en árið 2016 lagði Tékkland fram beiðni um nafnabreytingu þar sem lagt var til að nafnið Czechia skyldi notað í stað Czech Republic. Það nafn hefur ekki fest sig almennilega í sessi og ekki víst að hið nýja tyrkneska nafn Türkiye muni gera það heldur. Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Breytingin er sögð liður í endurmarkaðssetningu landsins sem vill aðskilja sig frá fuglinum sem ber sama nafn á ensku, kalkúninum. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir breytingarnar taka gildi frá og með viðtöku beiðninnar. Í desember 2021, fyrirskipaði Erdoğan, forseti landsins, að notkun Türkiye yrði skyldubundin. Þannig eru útfluttar vörur landsins merktar “Made in Türkiye” í stað “Made in Turkey“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem land endurmarkaðssetur sig með þessum hætti en árið 2016 lagði Tékkland fram beiðni um nafnabreytingu þar sem lagt var til að nafnið Czechia skyldi notað í stað Czech Republic. Það nafn hefur ekki fest sig almennilega í sessi og ekki víst að hið nýja tyrkneska nafn Türkiye muni gera það heldur.
Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira