Með sigrinum jafnar Skjern einvígi liðanna í 1-1 en Skjern var 15-12 yfir í hálfleik og leiddi allan síðari hálfleikinn.
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki mikinn leiktíma í kvöld en honum tókst ekki að verja neitt af þeim fjórum skotum sem hann fékk á sig í leiknum.
Næsti leikur liðanna er næsta föstudag, á heimavelli GOG.