Halli á viðskiptajöfnuði jókst milli ára Árni Sæberg skrifar 1. júní 2022 10:03 Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri en bankinn birti svarta skýrslu um viðskiptajöfnuð í dag. Vísir/Vilhelm Rúmlega fimmtíu milljarða króna halli á viðskiptajöfnuði við útlönd var á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Það er um 27 milljarða króna verri niðurstaða en á sama ársfjórðungi í fyrra. Um er að ræða tæplega sex milljarða króna verri niðurstaða en á síðasta ársfjórðungi. Halli á vöruskiptajöfnuði var 20 milljarðar króna og 5,4 milljarðar króna af þjónustujöfnuði. Halli á frumþáttatekjum nam 15,8 milljörðum króna og 9,1 milljarðar króna á rekstrarframlögum. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2022 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Þar segir að lakari niðurstaða skýrist að mestu leyti af lakari niðurstöðu frumþáttatekna upp á tæpa 29 milljarða sem skýrast aðallega af bættri afkomu fyrirtækja í erlendri eigu sem flokkast undir beina fjárfestingu. Þá voru vöruviðskipti lakari um sem nemur 400 milljónum króna, rekstrarframlög um einum milljarði króna verri. Halli á þjónustuviðskiptum var tæplega þremur milljörðum króna minni. Hrein staða við útlönd versnaði um 214 milljarða króna Í lok fyrsta ársfjórðungs 2022 var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.076 milljarða króna eða um 32 prósent af vergri landsframleiðslu. Staðan versnaði um 214 milljarða króna eða 6,4 prósent af vergri landsframleiðslu á milli ára. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.807 milljarðar króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 3.730 milljarðar króna. Á fjórðungnum lækkaði staðan um 38 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta en erlendar eignir lækkuðu um 19 milljarða króna vegna þeirra og skuldir hækkuðu um 51 milljarð króna. Vegna gengis- og verðbreytinga lækkaði virði eigna þjóðarbúsins um ríflega þrjú hundruð milljarða króna og skuldir um 116 milljarða króna. Gengis- og verðbreytingar leiddu því til lakari stöðu sem nemur 186 milljörðum króna. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum lækkaði um 5,6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 4,9 prósent. Gengi krónunnar hækkaði um 3,2 prósent miðað við gengisskráningarvog. Nánari upplýsingar má lesa hér. Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Um er að ræða tæplega sex milljarða króna verri niðurstaða en á síðasta ársfjórðungi. Halli á vöruskiptajöfnuði var 20 milljarðar króna og 5,4 milljarðar króna af þjónustujöfnuði. Halli á frumþáttatekjum nam 15,8 milljörðum króna og 9,1 milljarðar króna á rekstrarframlögum. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2022 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Þar segir að lakari niðurstaða skýrist að mestu leyti af lakari niðurstöðu frumþáttatekna upp á tæpa 29 milljarða sem skýrast aðallega af bættri afkomu fyrirtækja í erlendri eigu sem flokkast undir beina fjárfestingu. Þá voru vöruviðskipti lakari um sem nemur 400 milljónum króna, rekstrarframlög um einum milljarði króna verri. Halli á þjónustuviðskiptum var tæplega þremur milljörðum króna minni. Hrein staða við útlönd versnaði um 214 milljarða króna Í lok fyrsta ársfjórðungs 2022 var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.076 milljarða króna eða um 32 prósent af vergri landsframleiðslu. Staðan versnaði um 214 milljarða króna eða 6,4 prósent af vergri landsframleiðslu á milli ára. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.807 milljarðar króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 3.730 milljarðar króna. Á fjórðungnum lækkaði staðan um 38 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta en erlendar eignir lækkuðu um 19 milljarða króna vegna þeirra og skuldir hækkuðu um 51 milljarð króna. Vegna gengis- og verðbreytinga lækkaði virði eigna þjóðarbúsins um ríflega þrjú hundruð milljarða króna og skuldir um 116 milljarða króna. Gengis- og verðbreytingar leiddu því til lakari stöðu sem nemur 186 milljörðum króna. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum lækkaði um 5,6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 4,9 prósent. Gengi krónunnar hækkaði um 3,2 prósent miðað við gengisskráningarvog. Nánari upplýsingar má lesa hér.
Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira