Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2022 22:16 Liverpool og Real Madrid eiga samtals átta leikmenn í liði tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Joosep Martinson - UEFA/UEFA via Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid stendur á milli stanganna, en Belginn var hreint út sagt magnaður í úrslitaleiknum þegar Madrídingar tryggðu sér sigur í keppninni í 14. sinn í sögunni. UEFA stillir svo upp í fjögurra manna varnarlínu þar sem Liverpool á þrjá fulltrúa. Bakverðirnir Andy Robertson og Trent Alexander-Arnold eru sitt hvorum megin við liðsfélaga sinn Virgil van Dijk og Chelsea-manninn Antonio Rüdiger. Liverpool-maðurinn Fabinho er á miðri miðjunni með Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City, hægra megin við sig og hinn síunga Luka Modric vinstra megin. Í fremstu víglínu er Kylian Mbappé með þeim Karim Benzema og Vinicius Junior. Benzema var valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni og Vinicius Junior besti ungi leikmaðurinn. 👕 UEFA's Technical Observer panel has selected its 2021/22 UEFA Champions League Team of the Season 🙌#UCL pic.twitter.com/I8t9T6uM5R— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 31, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Tengdar fréttir Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid stendur á milli stanganna, en Belginn var hreint út sagt magnaður í úrslitaleiknum þegar Madrídingar tryggðu sér sigur í keppninni í 14. sinn í sögunni. UEFA stillir svo upp í fjögurra manna varnarlínu þar sem Liverpool á þrjá fulltrúa. Bakverðirnir Andy Robertson og Trent Alexander-Arnold eru sitt hvorum megin við liðsfélaga sinn Virgil van Dijk og Chelsea-manninn Antonio Rüdiger. Liverpool-maðurinn Fabinho er á miðri miðjunni með Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City, hægra megin við sig og hinn síunga Luka Modric vinstra megin. Í fremstu víglínu er Kylian Mbappé með þeim Karim Benzema og Vinicius Junior. Benzema var valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni og Vinicius Junior besti ungi leikmaðurinn. 👕 UEFA's Technical Observer panel has selected its 2021/22 UEFA Champions League Team of the Season 🙌#UCL pic.twitter.com/I8t9T6uM5R— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 31, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Tengdar fréttir Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. 31. maí 2022 18:01