Meirihluti myndaður í Norðurþingi Bjarki Sigurðsson skrifar 31. maí 2022 18:40 Í Norðurþingi hlaut Framsóknarflokkurinn þrjá sveitarstjórnarfulltrúa en Sjálfstæðisflokkurinn tvo. Því gátu flokkarnir myndað tveggja flokka meirihluta í sveitarfélaginu. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn undirrituðu í dag málefnasamning um meirihlutasamstarf flokkanna í Norðurþingi. Flokkarnir hlutu samtals fimm fulltrúa af níu í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Samkvæmt málefnasamningnum mun forseti sveitarstjórnar vera fulltrúi af lista Framsóknarflokksins og varaforsetinn af lista Sjálfstæðisflokksins. Þá verða fulltrúar frá Sjálfstæðisflokknum verða formenn byggðarráðs og fjölskylduráðs, en framsóknarmaður vera formaður skipulags- og framkvæmdaráðs. Markmið sveitarstjórnarinnar er að fjölga íbúum í sveitarfélaginu um 100 manns, stuðla að uppbyggingu í anda grænna iðngarða og stuðla að lýðheilsu barna og ungmenna. Þá leggja þau áherslu á að byggingarlóðir fyrir íbúðir og atvinnuhúsnæði séu ætíð laus til umsóknar og á málefni barna. Á síðasta kjörtímabili mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir meirihluta en þeir síðarnefndu þurfa að sætta sig við að vera í minnihluta á þessu kjörtímabilil. Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Samkvæmt málefnasamningnum mun forseti sveitarstjórnar vera fulltrúi af lista Framsóknarflokksins og varaforsetinn af lista Sjálfstæðisflokksins. Þá verða fulltrúar frá Sjálfstæðisflokknum verða formenn byggðarráðs og fjölskylduráðs, en framsóknarmaður vera formaður skipulags- og framkvæmdaráðs. Markmið sveitarstjórnarinnar er að fjölga íbúum í sveitarfélaginu um 100 manns, stuðla að uppbyggingu í anda grænna iðngarða og stuðla að lýðheilsu barna og ungmenna. Þá leggja þau áherslu á að byggingarlóðir fyrir íbúðir og atvinnuhúsnæði séu ætíð laus til umsóknar og á málefni barna. Á síðasta kjörtímabili mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir meirihluta en þeir síðarnefndu þurfa að sætta sig við að vera í minnihluta á þessu kjörtímabilil.
Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira