Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 14:23 Bjarki Steinn Bjarkason er á mála hjá Venezia á Ítalíu. Getty Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Sjá meira
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45