Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Einar Kárason skrifar 28. maí 2022 19:12 Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með sína menn þrátt fyrir að Valsmenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum. Vísir/Hulda Margrét Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. „Ég er eiginlega bara ekkert sár með neitt, nema kannski tvö fráköst hérna í lokin sem falla til þeirra. Þar kannski liggur munurinn að lokum. Ég er mjög ánægður með frammistöðu liðsins og get eiginlega ekki kvartað yfir neinu.” „Ég vil óska Valsmönnum til hamingju með titilinn. Þeir voru einu marki betri í dag. Ég var ánægður með hvernig liðið óx í úrslitakeppninni. Þó við höfum ekki komið inn í fyrsta leikinn eins og við vildum þar sem við áttum lélegar þrjátíu mínútur.” „Ég verð að segja að frammistaða dómaranna í dag var frábær. Þetta er besta parið og átti auðvitað að vera á öllum leikjunum. Þar klikkaði HSÍ að mínu viti og hefðu getað gert betur þar. En liðin sýndu frábæran leik og frábæra leiki. Sérstaklega þegar línan er alveg á hreinu.” ,,Við erum búnir að breikka hópinn og ég held að við séum fullir tilhlökkunnar að byrja næsta tímabil. Menn séu staddir þar að þeir vilji mæta strax á æfingu á morgun þrátt fyrir að þetta sé búið að vera langt og strangt tímabil. Persónulega líka hjá mér sjálfum. Nú er að koma júní svo þetta er kannski aðeins of langt. Við erum nokkuð sáttur með frammistöðuna.” Stigu upp eftir áramót. „Okkur var spáð sjötta sæti í deildinni. Kári [Kristján Kristjánsson] var ekki sáttur við það og sagði að það væri eiginlega bara dónaskapur. Það var bara fínt. Hann ýtti við mannskapnum enda stór karakter í hópnum. Við erum óheppnir með meiðsli heilt yfir en við erum að leggja inn.” „Ég vil hrósa báðum félögum fyrir uppeldisstefnu sem þau eru með. Það eru auðvitað reynsluboltar í liðunum til að hjálpa til og miðla til þeirra yngri. Við erum að fara í úrslitaeinvígi með fullt af ungum strákum. Hrós til Eyjamanna og einnig til Valsmanna.” „Ég reikna með því,” sagði Erlingur aðspurður hvort hann héldi áfram með liðið. „Maður fer ekkert frá Eyjunni fögru. Hér er best að vera og við erum með frábæran hóp í höndunum. Vonandi fæ ég að stýra honum.” Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. 28. maí 2022 17:48 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
„Ég er eiginlega bara ekkert sár með neitt, nema kannski tvö fráköst hérna í lokin sem falla til þeirra. Þar kannski liggur munurinn að lokum. Ég er mjög ánægður með frammistöðu liðsins og get eiginlega ekki kvartað yfir neinu.” „Ég vil óska Valsmönnum til hamingju með titilinn. Þeir voru einu marki betri í dag. Ég var ánægður með hvernig liðið óx í úrslitakeppninni. Þó við höfum ekki komið inn í fyrsta leikinn eins og við vildum þar sem við áttum lélegar þrjátíu mínútur.” „Ég verð að segja að frammistaða dómaranna í dag var frábær. Þetta er besta parið og átti auðvitað að vera á öllum leikjunum. Þar klikkaði HSÍ að mínu viti og hefðu getað gert betur þar. En liðin sýndu frábæran leik og frábæra leiki. Sérstaklega þegar línan er alveg á hreinu.” ,,Við erum búnir að breikka hópinn og ég held að við séum fullir tilhlökkunnar að byrja næsta tímabil. Menn séu staddir þar að þeir vilji mæta strax á æfingu á morgun þrátt fyrir að þetta sé búið að vera langt og strangt tímabil. Persónulega líka hjá mér sjálfum. Nú er að koma júní svo þetta er kannski aðeins of langt. Við erum nokkuð sáttur með frammistöðuna.” Stigu upp eftir áramót. „Okkur var spáð sjötta sæti í deildinni. Kári [Kristján Kristjánsson] var ekki sáttur við það og sagði að það væri eiginlega bara dónaskapur. Það var bara fínt. Hann ýtti við mannskapnum enda stór karakter í hópnum. Við erum óheppnir með meiðsli heilt yfir en við erum að leggja inn.” „Ég vil hrósa báðum félögum fyrir uppeldisstefnu sem þau eru með. Það eru auðvitað reynsluboltar í liðunum til að hjálpa til og miðla til þeirra yngri. Við erum að fara í úrslitaeinvígi með fullt af ungum strákum. Hrós til Eyjamanna og einnig til Valsmanna.” „Ég reikna með því,” sagði Erlingur aðspurður hvort hann héldi áfram með liðið. „Maður fer ekkert frá Eyjunni fögru. Hér er best að vera og við erum með frábæran hóp í höndunum. Vonandi fæ ég að stýra honum.”
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. 28. maí 2022 17:48 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. 28. maí 2022 17:48