Áttatíu einstaklingar í tólf ríkjum greinst með apabólu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2022 21:21 Ör eftir apabólu. Getty/CDC Fleiri en 80 tilfelli apabólu hafa greinst í að minnsta kosti tólf ríkjum. Alþjóðaheilbrigðisstofunin segir að verið sé að rannsaka um 50 möguleg tilvik til viðbótar og varar við því að þeim muni fjölga. Meðal þeirra landa þar sem apabóla hefur greinst eru níu Evrópuríki, Bandaríkin, Kanada og Ástralía. Sjúkdómurinn er hins vegar algengastur á afskekktum svæðum í Mið- og Vestur-Afríku. Um er að ræða veirusýkingu sem er oftast mild og flestir jafna sig á á nokkrum vikum. Sjúkdómurinn smitast ekki auðveldlega og heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segja litla áhættu steðja að samfélaginu. Það er ekki hægt að bólusetja gegn apabólu en bólusetning gegn bólusótt veitir 85 prósenta vörn þar sem sjúkdómarnir eru nokkuð áþekkir. Evrópuríkin þar sem apabólan hefur greinst eru Bretland, Spánn, Portúgal, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Svíþjóð. Það er ekki vitað hvers vegna sjúkdómurinn greinist nú á Vesturlöndum en WHO segir útbreiðslu veirunnar nú óvenjulega, þar sem um sé að ræða ríki þar sem sjúkdómurinn er ekki landlægur. Einn möguleiki er að veiran hafi breyst en ekkert bendir þó til að svo sé. Annar möguleiki er að sjúkdómurinn dreifist auðveldar nú, þegar notkun bóluefnisins við bólusótt er ekki lengur jafn útbreidd. WHO segir mögulegt að apabóla muni dreifast eitthvað nú þegar sumarið gengur í garð og fólk safnast saman, til að mynda á útihátíðum. Stjórnvöld á Bretlandi og á Spáni hafa nú þegar keypt nokkrar birgðir af bóluefninu við bólusótt til að gefa þeim sem kunna að verða útsettir fyrir apabólu. Heilbrigðismál Apabóla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Meðal þeirra landa þar sem apabóla hefur greinst eru níu Evrópuríki, Bandaríkin, Kanada og Ástralía. Sjúkdómurinn er hins vegar algengastur á afskekktum svæðum í Mið- og Vestur-Afríku. Um er að ræða veirusýkingu sem er oftast mild og flestir jafna sig á á nokkrum vikum. Sjúkdómurinn smitast ekki auðveldlega og heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segja litla áhættu steðja að samfélaginu. Það er ekki hægt að bólusetja gegn apabólu en bólusetning gegn bólusótt veitir 85 prósenta vörn þar sem sjúkdómarnir eru nokkuð áþekkir. Evrópuríkin þar sem apabólan hefur greinst eru Bretland, Spánn, Portúgal, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Svíþjóð. Það er ekki vitað hvers vegna sjúkdómurinn greinist nú á Vesturlöndum en WHO segir útbreiðslu veirunnar nú óvenjulega, þar sem um sé að ræða ríki þar sem sjúkdómurinn er ekki landlægur. Einn möguleiki er að veiran hafi breyst en ekkert bendir þó til að svo sé. Annar möguleiki er að sjúkdómurinn dreifist auðveldar nú, þegar notkun bóluefnisins við bólusótt er ekki lengur jafn útbreidd. WHO segir mögulegt að apabóla muni dreifast eitthvað nú þegar sumarið gengur í garð og fólk safnast saman, til að mynda á útihátíðum. Stjórnvöld á Bretlandi og á Spáni hafa nú þegar keypt nokkrar birgðir af bóluefninu við bólusótt til að gefa þeim sem kunna að verða útsettir fyrir apabólu.
Heilbrigðismál Apabóla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira