Lögreglan rannsakar Patrick Vieira Atli Arason skrifar 21. maí 2022 13:31 Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty/Sebastian Frej Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira