Dagskráin í dag: Albert þarf sigur, stórleikur á Englandi, landsleikur, Besta og NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 06:00 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa. Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvaða lið kemst upp í ensku B-deildina, landsleikir í efótbolta. Besta deild karla, lokaumferðin í Serie A hefst, NBA og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira