Vilborg Arna á heimleið eftir að þvera Grænlandsjökul: „Ekkert gefins í þessum leiðangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 11:12 Vilborg Arna Gissurardóttir. Facebook Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er nú loksins á heimleið eftir að ná að þvera Grænlandsjökul ásamt góðum hópi. Hópurinn gekk 570 kílómetra og leiðangurinn tók 30 daga. „Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“ Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
„Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“
Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira