Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 12:30 Stólarnir hafa verið nálægt sigri í fyrstu tveimur leikjunum á Hlíðarenda en fá þriðja tækifærið í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira