Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Hjörtur Leó Guðjónsson og Ísak Óli Traustason skrifa 17. maí 2022 17:31 Rúmum tveimur tímum áður en miðasalan opnaði var farin að myndast heljarinar röð. Vísir/Ísak Óli Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. Án þín með Sverir Bergmann var að klárast og næsta lag á dagskrá var Þú gafst mér líf með hljómsveitinni Von. Blaðamaður Vísis náði tali af stuðningsmanni í biðröðinni, Sæþóri Má Hinrikssyni sem að var nýbúinn að leggja frá sér gítarinn eftir að hafa tekið lagið fyrir mannskapinn. Sæþór var mættur í röðina kl 14:45, rúmlega tveimur tímum áður en miðasalan hófst. „Ég ætlaði ekki að mæta fyrr en klukkan fjögur en fékk veður af því að fólk væri byrjað að mæta,“ sagði Sæþór í samtali við Vísi. „Ég er vongóður um að fá miða, er sirka númer 40 í röðinni.“ Aldrei séð annað eins Þair voru ófáir stuðningsmenn Tindastóls sem voru mættir í röðina í dag.Vísir/Ísak Óli Sæþór hefur mætt á flesta leiki í nokkur ár hjá Tindastól en er þetta mesta eftirspurn eftir miðum sem hann hefur upplifað? „Já það er alveg óhætt að segja það, ég hef allavegana ekki beðið í rúma tvo tíma í biðröð til að fá miða hingað til.“ Þegar að Sæþór var spurður út í leikinn sjálfann var hann ekki tilbúinn að gefa út neina spá. „Ég er hjátrúafullur að því leyti að ég þori aldrei að spá því hvernig leikirnir fara hjá mínu liði,“ sagði Sæþór. „Ég býst bara við alvöru karnivalstemningu og get ekki beðið eftir morgundeginum, veit að mitt fólk er 100% klárt í þennan leik,“ sagði Sæþór spenntur að lokum. Röðin teygði sig í allar áttir.Vísir/Ísak Óli Eins og heyra mátti á Sæþóri er stemningin fyrir leiknum mikil á Sauðárkróki og ljóst að færri komast að en vilja. Stuðningsmenn Tindastóls fá 500 miða á leikinn, eða þriðjung af heildarmiðafjölda. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður flautað til leiks klukkan 20:15. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkustund fyrr og ætti enginn íþróttaunnandi að láta þennan slag framhjá sér fara. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Án þín með Sverir Bergmann var að klárast og næsta lag á dagskrá var Þú gafst mér líf með hljómsveitinni Von. Blaðamaður Vísis náði tali af stuðningsmanni í biðröðinni, Sæþóri Má Hinrikssyni sem að var nýbúinn að leggja frá sér gítarinn eftir að hafa tekið lagið fyrir mannskapinn. Sæþór var mættur í röðina kl 14:45, rúmlega tveimur tímum áður en miðasalan hófst. „Ég ætlaði ekki að mæta fyrr en klukkan fjögur en fékk veður af því að fólk væri byrjað að mæta,“ sagði Sæþór í samtali við Vísi. „Ég er vongóður um að fá miða, er sirka númer 40 í röðinni.“ Aldrei séð annað eins Þair voru ófáir stuðningsmenn Tindastóls sem voru mættir í röðina í dag.Vísir/Ísak Óli Sæþór hefur mætt á flesta leiki í nokkur ár hjá Tindastól en er þetta mesta eftirspurn eftir miðum sem hann hefur upplifað? „Já það er alveg óhætt að segja það, ég hef allavegana ekki beðið í rúma tvo tíma í biðröð til að fá miða hingað til.“ Þegar að Sæþór var spurður út í leikinn sjálfann var hann ekki tilbúinn að gefa út neina spá. „Ég er hjátrúafullur að því leyti að ég þori aldrei að spá því hvernig leikirnir fara hjá mínu liði,“ sagði Sæþór. „Ég býst bara við alvöru karnivalstemningu og get ekki beðið eftir morgundeginum, veit að mitt fólk er 100% klárt í þennan leik,“ sagði Sæþór spenntur að lokum. Röðin teygði sig í allar áttir.Vísir/Ísak Óli Eins og heyra mátti á Sæþóri er stemningin fyrir leiknum mikil á Sauðárkróki og ljóst að færri komast að en vilja. Stuðningsmenn Tindastóls fá 500 miða á leikinn, eða þriðjung af heildarmiðafjölda. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður flautað til leiks klukkan 20:15. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkustund fyrr og ætti enginn íþróttaunnandi að láta þennan slag framhjá sér fara. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn