Næststærsti sigur lista á landinu var í Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 10:07 Frá Laugarvatni í Bláskógabyggð. Vísir/Vilhelm T-listinn vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í Bláskógabyggð á laugardaginn og tryggði sér fimm fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Þ-listinn náði inn tveimur mönnum. Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni
Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira