Baráttunni um Maríupól er lokið: Hermönnum bjargað frá Azovstal Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2022 06:28 Ástandið í Azovstal hefur farið hríðversnandi síðustu vikur og margir særðir. AP/Dmytro Orest Kozatskyi Fleiri en 260 úkraínskir hermenn, margir þeirra slasaðir, hafa verið fluttir á brott frá Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól eftir margra vikna harða bardaga. Óvíst er hversu margir eru enn í verksmiðjunni. Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira