Margrét og Friðjón oftast útstrikuð í Reykjanesbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 16. maí 2022 16:20 Margrét Ólöf Sanders og Friðjón Einarsson, oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, fengu flestar útstrikanir í kosningunum á laugardaginn. Aðsend Af þeim sjö flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ á laugardaginn var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. 39 sinnum var strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og 36 sinnum hjá Samfylkingunni. Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent. Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fleiri fréttir Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Sjá meira
Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent.
Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fleiri fréttir Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Sjá meira