Vaktin: Svíar freista þess að ná sátt við Tyrki til að greiða fyrir aðild að Nató Hólmfríður Gísladóttir, Bjarki Sigurðsson og Eiður Þór Árnason skrifa 16. maí 2022 06:17 Roman Pryhodchenko grætur á heimili sínu í Kharkív, sem hefur skemmst illa í árásum Rússa. AP/Bernat Armangue Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu ekki hafa gengið eins og áætlað var og að Úkraínumenn gætu unnið stríðið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira