Dregur ekki miklar ályktanir af könnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 23:25 Trausti Breiðfjörð Magnússon skipar annað sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Hann bíður spenntur eftir fyrstu tölum og vill ekki taka mark af könnunum sem gerðar voru í aðdraganda kosninganna. Stöð 2 Trausti Breiðfjörð Magnússon, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segist ekki geta dregið ályktanir af skoðanakönnunum sem gerðar voru fyrir kosningarnar. Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“ Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira