Á kjörskrá í Borgarbyggð eru 2.808. Níu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri græn mynduðu fimm fulltrúa meirihluta eftir kosningarnar árið 2018. Hann er fallinn.
Svona fóru kosningarnar:
- A-listi Samfylkingar og Viðreisnar: 14,1% með einn fulltrúa
- B-listi Framsóknarflokks: 49,7% með fimm fulltrúa, bæta við sig einum
- D-listi Sjálfstæðisflokks: 25,4% með tvo fulltrúa líkt og áður
- V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 10,5% með einn fulltrúa, missa einn
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
- Bjarney Bjarnadóttir (A)
- Guðveig Lind Eyglóardóttir (B)
- Davíð Sigurðsson (B)
- Eðvar Ólafur Traustason (B)
- Eva Margrét Jónudóttir (B)
- Sigrún Ólafsdóttir (B)
- Lilja Björg Ágústsdóttir (D)
- Sigurður Guðmundsson (D)
- Thelma Dögg Harðardóttir (V)
