Geir Ólafs með óhefðbundin skilaboð til kjósenda Snorri Másson skrifar 12. maí 2022 20:02 Geir Ólafsson, frambjóðandi Miðflokksins, bauð upp á áhrifarík skilaboð til kjósenda í viðtali við fréttastofu í dag. Stöð 2 Fréttastofa fór á stúfana í dag á nokkrar kosningaskrifstofur á höfuðborgarsvæðinu og þar gat að líta allt frá djögglandi frambjóðendum sem í örvæntingu sinni reyna að komast inn í borgarstjórn og til Geirs Ólafssonar, sem sló tóninn með áhrifaríku tóndæmi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02