Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2022 16:32 Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (til vinstri) var valin í íslenska landsliðið í fyrra. vísir/bára Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira