Þungunarrofsfrumvarp beið skipbrot í öldungadeild Bandaríkjaþings Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2022 09:31 Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, ræddi við fréttamenn eftir að öldungadeildin felldi frumvarpið í gær. Vísir/EPA Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi frumvarp demókrata um að binda rétt kvenna til þungunarrofs í alríkislög í gærkvöldi. Fulltrúadeildin samþykkti lögin en allir öldungadeildarþingmenn repúblikana og einn íhaldssamur demókrati greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Frumvarpið var lagt fram eftir að drög að meirihlutaáliti Hæstaréttar Bandaríkjanna sem myndi afnema stjórnarskrárvarinn rétt kvenna til þungunarrofs láku í fjölmiðla fyrr í þessum mánuði. Verði niðurstaða hæstaréttar í samræmi við drögin væri einstökum ríkjum frjálst að banna eða takmarka verulega aðgang að þungunarrofi. „Því miður brást öldungadeildin í að koma rétti kvenna til að taka ákvarðanir um eigin líkama til varnar,“ sagði Kamala Harris, varaforseti eftir atkvæðagreiðsluna. Hefði frumvarpið orðið að lögum hefði það bannað ríkjum að leggja takmarkanir á þungunarrof sem væri ekki læknisfræðilega nauðsynlegar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrst og fremst hefði það átt við um þungunarrof áður en fóstur er talið lífvænlegt, í kringum 24. viku meðgöngu. Repúblikanar sökuðu demókrata um öfgar þar sem frumvarpið hefði einnig bannað ríkjum að banna þungunarrof eftir 24. viku ef læknar telur áframhaldandi meðgöngu ógna lífi eða heilsu konu. Á sama tíma fá nú drög að frumvörpum um bann eða takmarkanir við þungunarrof á landsvísu aukinn hljómgrunn á meðal repúblikana sem eru líklegir til að taka völdin í báðum deildum þingsins í kosningum í haust. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Frumvarpið var lagt fram eftir að drög að meirihlutaáliti Hæstaréttar Bandaríkjanna sem myndi afnema stjórnarskrárvarinn rétt kvenna til þungunarrofs láku í fjölmiðla fyrr í þessum mánuði. Verði niðurstaða hæstaréttar í samræmi við drögin væri einstökum ríkjum frjálst að banna eða takmarka verulega aðgang að þungunarrofi. „Því miður brást öldungadeildin í að koma rétti kvenna til að taka ákvarðanir um eigin líkama til varnar,“ sagði Kamala Harris, varaforseti eftir atkvæðagreiðsluna. Hefði frumvarpið orðið að lögum hefði það bannað ríkjum að leggja takmarkanir á þungunarrof sem væri ekki læknisfræðilega nauðsynlegar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrst og fremst hefði það átt við um þungunarrof áður en fóstur er talið lífvænlegt, í kringum 24. viku meðgöngu. Repúblikanar sökuðu demókrata um öfgar þar sem frumvarpið hefði einnig bannað ríkjum að banna þungunarrof eftir 24. viku ef læknar telur áframhaldandi meðgöngu ógna lífi eða heilsu konu. Á sama tíma fá nú drög að frumvörpum um bann eða takmarkanir við þungunarrof á landsvísu aukinn hljómgrunn á meðal repúblikana sem eru líklegir til að taka völdin í báðum deildum þingsins í kosningum í haust.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira