Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 13:31 Blake Lively fer yfir tískuna og hvernig hún hefur þróað stílinn sinn í gegnum árin. Skjáskot/Youtube/Vogue Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30
Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45
Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30