Michelle Williams á von á sínu þriðja barni Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 14:30 Michelle Williams og Thomas Kail. Getty/Michelle Williams Stórleikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Thomas Kail en fyrir eiga þau tveggja ára son saman og einnig á hún sextán ára dóttur með Heath Ledger heitnum. Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00