Bein útsending: Máltækni í atvinnulífi og samfélagi Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2022 13:46 Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Atvinnulífsráðstefna Almannaróms og Samtaka atvinnulífsins verður haldin klukkan 14:30 til 16:30 í dag í Silfurbergi í Hörpu. Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022. Íslenska á tækniöld Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira