Innkalla reyktan lax og silung vegna listeríu Eiður Þór Árnason skrifar 10. maí 2022 17:32 Neytendur eru beðnir að setja sig í samband við fyrirtækið. Getty/istetiana Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fisherman hefur upplýst Matvælastofnun um innköllunina en stofnunin fer með eftirlit með fyrirtækinu. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: Vörumerki: Fisherman Vöruheiti: Reyktur silungur 300g og hangireyktur lax 250g Framleiðandi: Fisherman ehf. Framleiðsluland: Ísland Geymsluskilyrði: 0-4°C Lotunúmer reyktur silungur er 14138 og 14140 / best fyrir dagsetningar: 17.05.22 Dreifing: Bónus, Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Melabúðin, Krambúðin og Kjörbúðin Lotunúmer á reyktum lax er 14127/ best fyrir 21.05.2022 Dreifing: Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Krambúðin og Kjörbúðin Að sögn Matvælastofnunar veldur neysla á listeríumenguðum matvælum ekki sjúkdómi hjá flestum heilbrigðum einstaklingum. Áhættuhópar séu barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn, aldraðir og einstaklingar með skert ónæmiskerfi. Þá segir stofnunin að hópsýkingar af völdum listeríu séu mjög sjaldgæfar og oftast sé um að ræða einstaklingssýkingar. Neytendur sem hafa í fórum sínum, í kæli eða frysti, pakkningar með ofangreindri dagsetningu eru beðnir að hafa samband við Fisherman í síma 4509000. Innköllun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Fisherman hefur upplýst Matvælastofnun um innköllunina en stofnunin fer með eftirlit með fyrirtækinu. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: Vörumerki: Fisherman Vöruheiti: Reyktur silungur 300g og hangireyktur lax 250g Framleiðandi: Fisherman ehf. Framleiðsluland: Ísland Geymsluskilyrði: 0-4°C Lotunúmer reyktur silungur er 14138 og 14140 / best fyrir dagsetningar: 17.05.22 Dreifing: Bónus, Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Melabúðin, Krambúðin og Kjörbúðin Lotunúmer á reyktum lax er 14127/ best fyrir 21.05.2022 Dreifing: Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Krambúðin og Kjörbúðin Að sögn Matvælastofnunar veldur neysla á listeríumenguðum matvælum ekki sjúkdómi hjá flestum heilbrigðum einstaklingum. Áhættuhópar séu barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn, aldraðir og einstaklingar með skert ónæmiskerfi. Þá segir stofnunin að hópsýkingar af völdum listeríu séu mjög sjaldgæfar og oftast sé um að ræða einstaklingssýkingar. Neytendur sem hafa í fórum sínum, í kæli eða frysti, pakkningar með ofangreindri dagsetningu eru beðnir að hafa samband við Fisherman í síma 4509000.
Vörumerki: Fisherman Vöruheiti: Reyktur silungur 300g og hangireyktur lax 250g Framleiðandi: Fisherman ehf. Framleiðsluland: Ísland Geymsluskilyrði: 0-4°C Lotunúmer reyktur silungur er 14138 og 14140 / best fyrir dagsetningar: 17.05.22 Dreifing: Bónus, Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Melabúðin, Krambúðin og Kjörbúðin Lotunúmer á reyktum lax er 14127/ best fyrir 21.05.2022 Dreifing: Nettó, Iceland, Hagkaup, Heimkaup, Krambúðin og Kjörbúðin
Innköllun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira