Blóðug mótmæli við bústað rússneska sendiherrans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2022 12:08 Stór hluti mótmælenda er frá Úkraínu en einnig er fólk frá Rússlandi meðal mótmælenda. vísir/vilhelm Mótmæli hófust við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi klukkan tólf í dag. Mótmælendur eru margir hverjir klæddir í hvítar flíkur sem ataðar hafa verið rauðum lit sem táknar blóð. Um er að ræða vísun til þeirrar blóðúthellingar sem orðið hefur í Úkraínu eftir innrás Rússa. Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira