Kosningaborðar í Kópavogi teknir niður Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2022 11:17 Þessir kosningaborðar teljast brjóta gegn reglum um auglýsingaskilti í Kópavogi og voru því teknir niður í morgun af starfsmönnum bæjarins. aðsend Hiti er að færast í leikinn vegna sveitarstjórnarkosninga sem verða haldnar um næstu helgi. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa þurft að grípa til þess að taka niður áberandi kosningaborða í bæjarlandinu. Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Sjá meira
Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Sjá meira