Sara Björk kom inn af bekknum er Lyon setti níu fingur á titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 14:45 Delphine Cascarino skoraði síðara mark Lyon í dag. Twitter@OLfeminin Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru hænufeti frá því að tyggja sér sigur í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann París FC 2-0 í dag. Sara Björk var á bekknum og horfði því á er gestirnir frá París virtust ætla að halda út allan fyrri hálfleikinn en staðan var markalaus þegar nokkrar sekúndur voru til enda fyrri hálfleiks. Þegar neyðin er hins vegar mest þá er norska markamaskínan Ada Hegerberg næst. Hún skoraði í blálok fyrri hálfleiks og Lyon 1-0 yfir. Delphine Cascarino bætti við öðru markinu þegar rétt rúm klukkustund var liðin og má segja að það mark hafi gert út um leikinn. Sara Björk kom svo inn af bekknum á 72. mínútu og hjálpaði Lyon að sigla 2-0 sigri í hús. Sigurinn þýðir að þegar tvær umferðir eru eftir þá er Lyon með fimm stiga forystu á París Saint-German sem er í 2. sæti með 53 stig. Sem stendur hefur Lyon unnið 19 af 20 leikjum sínum og aðeins gert eitt jafntefli. Lyon mætir PSG í næstsíðustu umferð deildarinnar en fyrst þurfa Sara Björk og liðsfélagar að mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Sara Björk var á bekknum og horfði því á er gestirnir frá París virtust ætla að halda út allan fyrri hálfleikinn en staðan var markalaus þegar nokkrar sekúndur voru til enda fyrri hálfleiks. Þegar neyðin er hins vegar mest þá er norska markamaskínan Ada Hegerberg næst. Hún skoraði í blálok fyrri hálfleiks og Lyon 1-0 yfir. Delphine Cascarino bætti við öðru markinu þegar rétt rúm klukkustund var liðin og má segja að það mark hafi gert út um leikinn. Sara Björk kom svo inn af bekknum á 72. mínútu og hjálpaði Lyon að sigla 2-0 sigri í hús. Sigurinn þýðir að þegar tvær umferðir eru eftir þá er Lyon með fimm stiga forystu á París Saint-German sem er í 2. sæti með 53 stig. Sem stendur hefur Lyon unnið 19 af 20 leikjum sínum og aðeins gert eitt jafntefli. Lyon mætir PSG í næstsíðustu umferð deildarinnar en fyrst þurfa Sara Björk og liðsfélagar að mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira