Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. maí 2022 07:06 Rafmagnsþríhjólið vekur alls staðar mikla athygli þar sem þau Jean-Rémi og Renuka keyra um á því. Hér eru þau í hringtorginu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. Jean-Remi Chareyre, sem er frá Frakklandi og Renuka Chareyre, sem er frá Sir Lanka og búa í búgarðabyggðinni á milli Selfoss og Eyrarbakka voru að flytja rafmagnsþríhjól frá Hollandi. Þau hlaða hjólið heima hjá sér en það kemst um 100 kílómetra á hleðslunni. Jean, segir þetta eina hjól sinnar tegundar á Íslandi. „Rafhlaðan er aftur í hjólinu en hún er sjö kílóvött. Það er búnaður í hjólinu, sem að lætur húsið falla til hliðar í átt að beygjunni, þannig að þegar maður beygir þá hallar húsið og verður miklu stöðugra fyrir vikið, annars myndi maður bara velta,“ segir Jean. Hjólið er fyrir ökumann og farþega og svo er geymsluhólf aftan í því. En eru hjónin alveg örugg í svona litlu og mjóu farartæki út í umferðinni? „Já, mér finnst ég vera mjög öruggur. Það er stálgrind og gler utan um, þannig að þetta er miklu öruggara en að vera á mótorhjóli eða vespu,“ segir Jean. Jean-Rémi Chareyre og Renuka Chareyre sjá ekki eftir því að hafa keypt rafmagnsþríhjólið frá Hollandi og hvetja, sem flest til að kaupa slík hjól því þau séu ódýr og mjög hagkvæm í rekstri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þríhjólið kostaði um eina og hálfa milljóna króna. Rekstrarkostnaðurinn er lítill sem engin. „Það kostar 100 krónur að fullhlaða hjólið heima en það kemst 100 kílómetra, þannig að hver kílómetri kostar 1 krónu á móti kílómetra á bensínbíl kostar 20 krónur, þannig að það er 20 sinnum lægri kostnaður á hvern kílómetra.“ Renuka er alsæl aftur í. Hún segir að hjónin fái mikla athygli út á vegunum og margir brosi breitt til þeirra. „Mér líður mjög vel,“ segir hún hlægjandi og alsæl með nýjasta farartæki heimilisins. Árborg Vistvænir bílar Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Jean-Remi Chareyre, sem er frá Frakklandi og Renuka Chareyre, sem er frá Sir Lanka og búa í búgarðabyggðinni á milli Selfoss og Eyrarbakka voru að flytja rafmagnsþríhjól frá Hollandi. Þau hlaða hjólið heima hjá sér en það kemst um 100 kílómetra á hleðslunni. Jean, segir þetta eina hjól sinnar tegundar á Íslandi. „Rafhlaðan er aftur í hjólinu en hún er sjö kílóvött. Það er búnaður í hjólinu, sem að lætur húsið falla til hliðar í átt að beygjunni, þannig að þegar maður beygir þá hallar húsið og verður miklu stöðugra fyrir vikið, annars myndi maður bara velta,“ segir Jean. Hjólið er fyrir ökumann og farþega og svo er geymsluhólf aftan í því. En eru hjónin alveg örugg í svona litlu og mjóu farartæki út í umferðinni? „Já, mér finnst ég vera mjög öruggur. Það er stálgrind og gler utan um, þannig að þetta er miklu öruggara en að vera á mótorhjóli eða vespu,“ segir Jean. Jean-Rémi Chareyre og Renuka Chareyre sjá ekki eftir því að hafa keypt rafmagnsþríhjólið frá Hollandi og hvetja, sem flest til að kaupa slík hjól því þau séu ódýr og mjög hagkvæm í rekstri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þríhjólið kostaði um eina og hálfa milljóna króna. Rekstrarkostnaðurinn er lítill sem engin. „Það kostar 100 krónur að fullhlaða hjólið heima en það kemst 100 kílómetra, þannig að hver kílómetri kostar 1 krónu á móti kílómetra á bensínbíl kostar 20 krónur, þannig að það er 20 sinnum lægri kostnaður á hvern kílómetra.“ Renuka er alsæl aftur í. Hún segir að hjónin fái mikla athygli út á vegunum og margir brosi breitt til þeirra. „Mér líður mjög vel,“ segir hún hlægjandi og alsæl með nýjasta farartæki heimilisins.
Árborg Vistvænir bílar Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira