Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 10:11 Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Oddur Atlason Áslaug María Friðriksdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er bæjarstjóraefni flokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00