Rólur og húsgögn á Austurhöfn Helgi Ómarsson skrifar 6. maí 2022 09:51 Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. „Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31