Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2022 07:57 Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. VIGNIR MÁR/FASTEIGNALJÓSMYNDUN Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu. Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu.
Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33